Fulltrúar í opinberum nefndum

Á vegum ríkis og sveitarfélaga er kallað eftir tilnefningu fulltrúa ÖBÍ í ýmsar nefndir sem tengjast málefnum fatlaðs fólks. Hér fer á eftir listi yfir þær nefndir.

Velferðarráðuneytið

Réttindavakt fyrir fatlað fólk

Aðalfulltrúi:

 • Ellen Calmon, formaður ÖBÍ

Varafulltrúi:

 • Sigurjón Unnar Sveinsson, lögmaður ÖBÍ

(endurskipun í maí 2016-)

Undirnefndir réttindavaktar:

E.2 Hvatningarverðlaun til fjölmiðla

 • Bergur Þorri Benjamínsson, Sjálfsbjörg lsh.

F.2 Fordómar og félagsleg útskúfun

 • Steinunn Þóra Árnadóttir, MS félagi Íslands

Velferðarvakt

Fulltrúar ÖBÍ:

 • Ellen Calmon, formaður ÖBÍ
 • Stefán Vilbergsson, verkefnastjóri hjá ÖBÍ 

Lýðheilsunefnd

Aðalfulltrúi:

 • Guðbjörg Eggertsdóttir, Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra

Varafulltrúi:

 • Karl Þorsteinsson, Ás styrktarfélagi

Starfshópur um umönnunargreiðslur og greiðslur til foreldra langveikra/fatlaðra barna

 • Hjörtur Jónsson, Heyrnarhjálp
 • Sunna Brá Stefánsdóttir, Gigtarfélagi Íslands

(skipun jan. 2015---)

Nefnd um mótun vinnuverndarstefnu

Aðalfulltrúi:

 • Halldór Sævar Guðbergsson, Blindrafélaginu

Varafulltrúi:

 • Sigrún Magnúsdóttir, Félagi heyrnarlausra

(skipun 26. apríl 2016 -)

Verkefnisstjórn um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)

Aðalfulltrúi:

 • Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, SEM samtökunum

Varafulltrúi:

 • Guðmundur Magnússon, SEM samtökunum

(skipuð í apríl 2011-)

Nefnd um mótun tillögu að vinnumarkaðsstefnu og skipulagi vinnumarkaðsmála

Aðalfulltrúi:

 • Halldór Sævar Guðbergsson, Blindrafélaginu

Varafulltrúi:

 • Þóra M. Þórarinsdóttir, Ás styrktarfélagi

(skipun 7. maí 2014 --- )

Starfshópur um endurskoðun laga um málefni fatlaðs fólks og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga

Aðalfulltrúi:

 • Ellen Calmon, formaður ÖBÍ

Varafulltrúi:

 • Sigurjón Unnar Sveinsson, lögmaður hjá ÖBÍ

(skipun 2. desember 2013--)

Starfshópur um nýja framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 

Aðalfulltrúi:

 • Halldór Sævar Guðbergsson, Blindrafélaginu

Varafulltrúi:

 • Ellen Calmon, formaður ÖBÍ

Starfshópur um orlofsmál fatlaðs fólks

Fulltrúar ÖBÍ:

 • Kristín Björnsdóttir, Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
 • Rúnar Björn Þorkelsson, SEM-samtökunum

(skipun des 2015 --)

Samráðshópur nýs Landspítala (NLSH) vegna byggingar spítalans

Aðalfulltrúi:

 • Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, Sjálfsbjörg lsh.

(skipaður mars 2016--)

Innanríkisráðuneytið

Fagráð um umferðarmál

Aðalfulltrúi:

 • Guðríður Ólafs Ólafíudóttir, Sjálfsbjörg lsh.

Varafulltrúi:

 • Grétar Pétur Geirsson, Sjálfsbjörg lsh. 

(skipun í maí 2012--)

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Málræktarsjóður

Aðalfulltrúi:

 • Garðar Sverrisson, MS félagi Íslands

Varafulltrúi:

 • Hjördís Anna Haraldsdóttir, Félagi heyrnarlausra

(skipun í maí 2013--)

Samstarf sveitarfélaga

Þjónustuhópur vegna sameiginlegrar ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu

Aðalfulltrúi:

 • Haraldur Sigþórsson, Sjálfsbjörg lsh.

Varafulltrúi:

 • Valur Höskuldsson, MND félaginu á Íslandi

(skipun ágúst 2016 ---)

Reykjavíkurborg

Ferlinefnd Reykjavíkurborgar

Aðalfulltrúar:

 • Grétar Pétur Geirsson, Sjálfsbjörg lsh.
 • Ingólfur Már Magnússon, Heyrnarhjálp
 • Lilja Sveinsdóttir, Blindrafélaginu

Varafulltrúar:

 • Bergur Þorri Benjamínsson, Sjálfsbjörg lsh.
 • Snædís Rán Hjartardóttir, Fjólu
 • Rósa María Hjörvar, Blindrafélaginu

(Skipun í janúar 2016)

Hafnarfjarðarbær

Ráðgjafaráð vegna málefna fatlaðs fólks

Aðalfulltrúar:

 • Bergur Þorri Benjamínsson, Sjálfsbjörg lsh.
 • Jóna Imsland, Einhverfusamtökunum

Varamenn:

 • Guðmundur Rafn Bjarnason, Blindrafélaginu
 • Margrét Ýr Einarsdóttir, MS-félagi Íslands

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

Starfshópur til að endurskoða stefnu byggðasamlagsins í búsetumálum fatlaðs fólks til næstu fimm ára

Fulltrúi ÖBÍ:

 • Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Sjálfsbjörg í Skagafirði

(skipun 12. maí 2012--)

Mosfellsbær

Notendaráð um málefni fatlaðs fólks

Aðalfulltrúar:

 • Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, Sjálfsbjörg lsh.
 • Sigurður G. Tómasson, Blindrafélaginu

Varafulltrúar:

 • Kristín Sæunnar- og Sigurðardóttir, Félagi nýrnasjúkra
 • Ragnar Gunnar Þórhallsson, Sjálfsbjörg lsh.

(skipun 28. apríl 2016 -)