Fréttir

Frestur framlengdur til 22. september

Hægt verður að senda inn tilnefningar til Hvatningarverðlauna ÖBÍ til og með föstudeginum 22. september næstkomandi. Öllum er frjálst að senda inn tilnefningar.
Lesa meira

Málþing um hjálpartæki daglegs lífs

Miðvikudaginn 27. september næstkomandi, kl. 16-19 á Hilton Reykjavík Nordica, býður málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál til málþings um um framboð, úrval og þjónustu vegna hjálpartækja á Íslandi.
Lesa meira

Færðu ekki jafn marga mjólkurpotta fyrir 20 þúsund óháð tekjum?

Fyrstu viðbrögð formanns ÖBÍ við fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018. ÖBÍ tekur fjárlagafrumvarpið til gagngerrar athugunar og sendir inn umsögn til Alþingis á næstu vikum.
Lesa meira

Aukaúthlutun úr Námssjóði Sigríðar Jónsdóttur

Frestur til að sækja um styrki er til og með 23. september næstkomandi.
Lesa meira

Samstarf um námslínu í þriðja geiranum

Öryrkjabandalag Íslands hefur skrifað undir samstarfssamning við Opna háskólann í Háskóla Reykjavíkur vegna námslínunnar „Stjórnendur í þriðja geiranum“ sem fer af stað í fyrsta sinn 17. október.
Lesa meira

Ný evrópsk aðgengislöggjöf gæti átt við á Íslandi

Ísland og önnur EFTA-ríki á Evrópska efnahagssvæðinu kanna nú hvort frumvarp um evrópska aðgengislöggjöf, sem liggur fyrir Evrópuþinginu, eigi við EES. Frumvarpið verður rætt á Evrópuþinginu 14. september.
Lesa meira

Stilltar fatlaðar konur...?!

MARK Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum kynna bjóða til fyrirlestrar þriðjudaginn 22. ágúst næstkomandi í Háskóla Íslands, nánar tiltekið í H-103 á Háskólatorgi, kl. 12. Þar mun Freyja Haraldsdóttir kynna niðurstöður meistararannsóknar sinnar í kynjafræði sem ber heitið „Stilltar fatlaðar konur…?! Fatlaðar konur og sálrænar afleiðingar af margþættri mismunun.“
Lesa meira

Nýtt vefrit ÖBÍ fjallar um evrópska aðgengislöggjöf

Annað tölublað 5. árgangs af vefriti ÖBÍ er komið út. Þar er fjallað um drög að nýrri evrópskri aðgengislöggjöf sem Evrópuþingið tekur til umræðu og atkvæðagreiðslu um miðjan september.
Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til Hvatningarverðlaunanna

Undirbúningur fyrir afhendingu Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2017 er hafinn. Verðlaunin verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica 4. desember. Óskað er eftir að tilnefningar til verðlaunanna verði sendar inn fyrir þann 15. september næstkomandi.
Lesa meira

Skorað á stjórnvöld að fullgilda viðauka við SRFF

ÖBÍ ásamt Geðhjálp, Mannréttindaskrifstofu Íslands, Ransóknarsetri í fötlunarfræðum, Tabú og Þroskahjálp hafa sent frá sér áskorun vegna viðauka við Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF). Alþingi hefur ályktað að valkvæður viðauki við SRFF skuli fullgiltur fyrir árslok 2017.
Lesa meira