Skip to main content
Frétt

Öryrkjar greiða of mikið fyrir heilbrigðisþjónustu

By 25. apríl 2016No Comments

Ellen CalmonEllen Calmon formaður ÖBÍ var í útvarpsfréttum RÚV í gær (24. apríl) þar sem fjallað var um frumvarp ríkisstjórnarinnar um greiðsluþátttöku í heilbrigðisþjónustu. Hún sagði þetta vera „núlllausn“ þar sem ekki sé verið verið að bæta neinu fjármagni í heilbrigðiskerfið sem er nauðsynlegt. Ekki sé verið að bæta inn neinni nýrri þjónustu eins og sálfræðiþjónustu eða tannlæknaþjónustu. Það þurfi að gera mun betur ef Ísland ætlar að vera samanburðarhæft við þau lönd sem við helst viljum bera okkur saman við. En þetta er vonandi bara fyrsta skrefið í rétta átt, „segir Ellen.“

Sjá alla frétt á ruv.is