Skip to main content
Frétt

1. maí göngur víðs vegar um landið. ÖBÍ hvetur til þátttöku.

By 29. apríl 2011No Comments

Burt með fátæktina – tryggjum réttlátt samfélag.


Öryrkjabandalag Íslands

Í tilefni af baráttudegi verkalýðsins, sunnudaginn 1. maí, hvetur Öryrkjabandalag Íslands alla þá sem sjá sér fært að taka þátt í því sem er í boði.