Skip to main content
Frétt

8.600 öryrkjar fá endurkröfu frá TR

By 5. ágúst 2010No Comments

Við endurreikning og uppgjör bóta vegna ársins 2009, kom í ljós að 8.600 öryrkjar skulda Tryggingastofnun ríksins vegna ofgreiddra bóta. Þar af voru 5.400 sem skulduðu innan við 100.000 krónur. og því 3.200 einstaklingar sem fengu endurkröfu sem nam hærri upphæð.

Inneign vegna vangreiddra bóta áttu 5.100 einstaklingar, þar af 3.400 sem áttu lægri inneign en kr. 100.000.- og inneign hærri en kr. 100.000 áttu 1.700 einstaklingar.