Skip to main content
Frétt

Áætlun í mannréttindamálum fram komin á Alþingi

By 31. maí 2013No Comments
Þingsályktunartillögu um áætlun í mannréttindamálum til fjögurra ára, 2013 til 2016, hefur verið dreift á Alþingi.

Markmið þingsályktunartillögunnar er að styrkja innviði samfélagsins til þess að tryggja að mannréttindasjónarmið hafi aukin áhrif á stefnumótun, lagasetningu og ákvarðanatöku stjórnvalda og stuðla að aukinni mannréttindavernd.