Skip to main content
Frétt

Ætlar þú að heita á aðildarfélag?

By 22. júní 2010No Comments
Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 21. ágúst næstkomandi er …

… líkt og fyrri ár er hægt að hlaupa til góðs og geta hlauparar tengt sig ákveðnu líknarfélagi og óskað eftir að heitið sé á þá.

Velunnarar aðildarfélaga ÖBÍ sem ætla að hlaupa í ár eru hvattir til að skrá sig á „mínum síðum“ á síðu hlaupsins http://www.reykjavikurmarathon.is/reykjavikurmaraton

ATH! að ekki er mögulegt að skipta um góðgerðarfélag eftir að söfnun er hafin.

Styðjum góð málefni!

Tengill á skrá yfir aðildarfélög ÖBÍ