Skip to main content
Frétt

Áfram veginn 2010

By 5. ágúst 2010No Comments
Upplýsingarit um almannatryggingar komið á vef Sjúkratrygginga Íslands og vef Tryggingastofnunar ríkisins.

Upplýsingarit um almannatryggingar, „Áfram veginn 2010“ er komið á vef Sjúkratrygginga Íslands www.sjukra.is og vef Tryggingastofnunar www.tr.is. Er því sérstaklega beint að eldri borgurum en margt í þessu riti sem gagnast getur einnig sjúklingum og örorkulífeyrisþegum. Því í ritinu er leitast við að svara helstu spurningum um lífeyristryggingar og sjúkratryggingar, sem upp koma við upphaf töku ellilífeyris og þegar sækja þarf heilbrigðisþjónustu.

 

Ritið á pdf-formi á vef SI.