Skip to main content
Frétt

Algeng blóðþrýstingslyf fá aftur greiðsluþátttöku almannatrygginga

By 9. mars 2012No Comments
Samkvæmt frétt á vef velferðarráðuneytisins hefur ákveðin breyting á reglugerð nr. 403/2010 hvða þessi lyf varðar.

Velferðarráðherra hefur ákveðið breytingu á reglugerð nr. 403/2010 um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum. Með þessu er tekið á vanda sem kom upp um síðustu mánaðamót þegar veruleg verðlækkun á einu blóðþrýstingslyfi  í flokki ACE-hemla leiddi til þess að nokkur blóðþrýstingslyf féllu úr greiðsluþátttöku.

Hins vegar gildir annað um blóðþrýstingslyf í flokki Angíótensín II blokka og önnur lyf með verkun á renínangíótensín-kerfið.

Sjá fréttina í heild á heimasíðu velferðaráðuneytisins.