Skip to main content
Frétt

Allir að heita á eitthvert aðildarfélag ÖBÍ í Reykavíkurmaraþon

By 17. ágúst 2011No Comments

Í dag 17. ágúst eru síðustu forvöð að skrá sig til leiks.

Næst komandi laugardag, 20. ágúst, fer fram hið árlega Reykjavíkurmaraþon (hægt er að hlaupa ýmsar vegalengdir, ekki bara maraþon). Hlauparar safna áheitum fyrir hin ýmsu félög þar á meðal mörg aðildarfélög ÖBÍ.