Skip to main content
Frétt

Alþjóðleg skýrsla UNICEF um barnafátækt

By 31. maí 2012No Comments

Í skýrslunni er að finna nýstárlega leið til að mæla barnafátækt í velmegandi ríkjum.

skýrsla frá UNICEF leiðir í ljós að 13 milljónir barna innan Evrópusambandsins, í Noregi og á Íslandi, skortir margvísleg atriði sem nauðsynleg eru fyrir þroska þeirra og velferð. Berskjaldaðasti hópurinn er börn atvinnulausra.

Tengill á skýrsluna.