Skip to main content
Frétt

Ályktun um atvinnumál fatlaðra

By 16. apríl 2010No Comments
Skorað er á ráðherra að hrinda breytingum í atvinnumálum fatlaðra í framkvæmd þegar í stað.

Hlutverk, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands sendu í gær, 15. apríl 2010, frá sér meðfylgjandi ályktun (sjá viðhengi) til Félags- og tryggingarmálaráðherra vegna flutnings atvinnumála fatlaðra til Vinnumálastofnunar en lög þar um voru samþykkt á Alþingi í júní 2006, í ályktuninni segir meðal annars Ekkert hefur komið til framkvæmda af þeim lagafyrimælum sem samþykkt voru fyrir 4 árum. Því er talið vandséð hvernig stjórnvöld ætla að standa að yfirfærslu þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga.

Skorað er á ráðherra að hrinda breytingum í atvinnumálum fatlaðra í framkvæmd þegar í stað.

Ályktunin í heild (pdf-skjal 839 kb.)