Skip to main content
Frétt

Bilun í tölvupóstkerfi skrifstofu ÖBÍ

By 13. febrúar 2013No Comments
enn eina ferðina er tölvupóstur ÖBÍ farin úr sambandi unnið er að viðgerð.

Það er búið að vera mikið um bilanir á tölvupóstkerfi skrifstofu ÖBÍ nú í um 3 vikur. Tæknimenn klóra sé í kollinum yfir hvað valdi.

Inn á milli virðist sem hlutir séu farnir að virka en svo hrynur allt að nýju 1-2 dögum síðar eða að sum skeyti skila sér ekki o.s.frv. Hugsanlega má rekja bilanirnar til síendurtekins rafmagnsleysis vegna framkvæmda í byggingunni.

Vonast er til að tæknimenn finni eitthvað út úr þessu síðar í dag – þeir sitja sveittir við.

Beðist er verlvirðingar á þessum truflunum.