Skip to main content
Frétt

Blindir kenna reykköfurum

By 16. mars 2012No Comments
kennd er meðal annars notkun hvíta stafsins

Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu hafa setið námskeið til að kynna sér aðferðir fyrir blinda við að rata og átta sig á umhverfinu, m.a. með notkun hvíta stafsins. Kenndar eru leiðir við að skynja hljóð og rými með nýjum aðferðum sem geta komið sér vel við reykköfun.  

Námskeiðin eru samstarfsverkefni Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) og Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga.

Fréttin í heild á vef Blindrafélagsins