Skip to main content
Frétt

Breytingar á bótagreiðslum almannatrygginga.

By 9. janúar 2009No Comments
Frá 1. janúar 2009 hækka bætur örorkulífeyrisþega um 9,6%. Lágmarksfjárhæð til framfærslu verður þó aldrei lægra en 180.000 kr.á mánuði fyrir þá sem búa einir og 153.500 kr. fyrir aðra.

Frá sama tíma verða einnig þær breytingar að:

Frítekjumark atvinnutekna fer úr 100.000 í 109.600 á mánuði.

Úttekt á séreignarsparnaði skerðir eftirleiðis ekki greiðslur lífeyris almannatrygginga.

Fjármagnstekjur allt að 98.640 kr. munu ekki skerða greiðslur almannatrygginga, en breyting verður á hærri upphæð en það, þannig að hún hefur 100% skerðingaráhrif í stað 50% áður.

Greiðslur og skerðingar tengill á heimasíðu TR