Skip to main content
Frétt

Dómsuppkvaðning í lífeyrisjóðsmáli ekki væntanleg fyrir sumarið

By 18. maí 2009No Comments
Nú er ljóst að dagskrá Hæstaréttar fram að réttarhléi þann 16 júní nk. er fullbókuð.

Ljóst er því að dómsmál ÖBÍ fyrir Margréti Ingibjörgu Marelsdóttur gegn Gildi lífeyrissjóði, varðandi skerðingu á greiðslu örorkulífeyris, verður ekki tekið fyrir fyrr en í haust. Ragnar Aðalsteinsson, er lögfræðingur ÖBÍ fyrir hönd Margrétar í málinu.