Skip to main content
Frétt

„Ég er gimsteinn – hvað með þig?“

By 3. maí 2013No Comments

Vitundarvakningu ADHD samtakanna var ýtt úr vör 2. maí, en átakið hófst með sölu á armböndum. Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson keypti fyrsta armbandið af Ellen Calmon, framkvæmdastjóra ADHD samtakanna á Bessastöðum.

Átakið „Ég er gimsteinn – hvað með þig?“ er ætlað að efla vitund almennings, stuðla að skilningi og auka stuðning við einstaklinga með ADHD.