Skip to main content
Frétt

Eiga ekki fyrir mat né bensíni

By 28. apríl 2011No Comments
segir Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í Morgunblaðinu 26. apríl

Í fréttinni kemur meðal annars fram að,
„Þeir sem virkilega þurfa á bílum að halda eru í verulegum vandræðum. Sumir hafa ekki lengur efni á að aka bílnum. Það er alveg sama hvernig neysluviðmið ríkisstjórnarinnar eru skoðuð. Öryrkjar eru þar langt fyrir neðan.“   
… og einnig að,
„Fólk leitar eftir ókeypis mat hjá vinum og kunningjum til að draga fram lífið. Sumir eiga þess ekki kost. Það eru heldur ekki allir sem treysta sér í matarraðir. Ég myndi því ætla að hundruð Íslendinga svelti á árinu 2011,“

Fréttin í heild á heimasíðu mbl.is