Skip to main content
Frétt

Ellen Calmon í viðtali í Samfélaginu í dag

By 31. mars 2015No Comments

Ellen Calmon formaður ÖBÍ mætti í Samfélagið á Rás1 í dag til að ræða um slæma stöðu öryrkja.

Einnig talaði Ellen í viðtalinu um búsetuskerðingar, krónu á móti krónu skerðingu á framfærsluuppbót öryrkja sem veldur því að það er enginn fjárhagslegur hvati fyrir þá að vinna hlutastörf ef þeir mögulega geta, samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og fleira. Viðtalið hefst á mínútu 02.06.

Slóð á viðtalið: http://ruv.is/sarpurinn/ras-1/samfelagid/20150331