Skip to main content
Frétt

Endurskoðun bóta almannatrygginga væntanleg í kjölfar kjarasamnings

By 9. maí 2011No Comments

Er meðal þess sem fram kemur í yfirlýsingu ríkisstjórnar vegna kjarasamnings ASÍ og SA

Í yfirlýsingunni segir orðrétt „Stjórnvöld munu endurskoða bætur almannatrygginga með hliðsjón af niðurstöðum kjarasamninga milli ASÍ og SA, þannig að lífeyrisþegar og atvinnulausir njóti hliðstæðra kjarabóta og samið verður um í kjarasamningum.“

Yfirlýsingin í heild á heimasíðu forsætisráðuneytisins.