Skip to main content
Frétt

Engar ferðir í boði fyrir blinda

By 6. júlí 2012No Comments

í fréttum Stöðvar 2, kom fram að Garðabær, Kópavogur og Mosfellsbær bjóða ekki sömu akstursþjónustu fyrir blinda og Reykjavík, Seltjarnarnesbær og Hafnarfjörður

Í Reykjavík, Seltjarnarnesi og Hafnarfirði er samningur við leigubílastöðvar um akstur fyrir blinda og eiga þeir kost á 60 ferðum á mánuði í Reykjavík og Seltjarnarnesi og 8 ferðum í Hafnarfirði. Hinsvegar býðst engin slík þjónusta í öðrum bæjarfélögum á Höfuðborgarsvæðin, þar er eingöngu boðið upp á að blindir ferðist með Ferðaþjónustu fatlaðra.

Sjá frétt Stöðvar 2