Skip to main content
Frétt

Erindi formanns ÖBÍ flutt á ráðstefnu félagsmálaráðuneytisins á hótel Nordica þann 29. mars.

By 30. mars 2007No Comments
Í erindi sínu fjallaði Sigursteinn Másson, formaður ÖBÍ, um hlutverk hagsmunasamtaka nú og í komandi framtíð.

Hann lauk máli sínu með að minnast á það fagnaðarefni að sáttmáli Sameinuðu þjóðanna verður staðfestur í dag 30. mars, af öllum Norðurlöndunum, þar á meðal Íslandi. Um er að ræða fyrsta mannréttindasáttmála nýrrar aldar og er til marks um þann aukna skilning sem málefni fatlaðra njóta víða um heim. Áhersla er lögð á það í sáttmálanum að höfð sé náin samvinna við heildarsamtök fatlaðra varðandi framkvæmd sáttmálans og eftirlit með framkvæmdinni.

Tengill á erindi Sigursteins. (word-skjal 37kb)