Skip to main content
Frétt

Fatlaðir kjósendur fá réttarbót

By 16. október 2012No Comments

Með tilteknum skilyrðum hafa þeir sjálfir rétt til að ákveða hver aðstoði þá við atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og á kjörfundi.

Alþingi hefur samþykkti  lögum um kosningar til Alþingis og lögum um kosningar til sveitarstjórna og lögfesti því með skýrum hætti það nýmæli að fatlaðir kjósendur, sem lögin taka til, hafi með tilteknum skilyrðum sjálfir rétt til að ákveða hver aðstoði þá við atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og á kjörfundi.

Nánari í frétt innanríkisráðuneytisins um lögin

Eyðublöð og leiðbeininigar fyrir þagnarheiti