Skip to main content
Frétt

Félagsvísar kynntir í fyrsta sinn á Íslandi

By 21. febrúar 2012No Comments

Félagsvísarnir eiga að auðvelda aðgengi stjórnvalda og hagsmunaaðila að skilgreindum upplýsingum sem varpa ljósi á þjóðfélagsástandið hverju sinni og stöðu ýmissa þjóðfélagshópa.

Í liðinni viku kynnti velferðarráðherra skýrslu um félagsvísa fyrir ríkisstjórn. Velferðarvaktin fór fram á það 2009 að kallaðir yrðu til sérfræðingar til að setja saman íslenska félagsvísa.

Við gerð félagsvísanna var ákveðið að styðjast við það verklag sem er viðhaft í skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) „Society at a Glance“ sem gefin er út árlega.

Í félagsvísunum sem ná yfir tímabilið 2000-2010 má meðala annars sjá þróun greðislubyrði eftir tekjuhópum, þróun meðaltekna, skuldastöðu heimilanna og í köflum 3 og 4 eru sérstakir kaflar sem snúa að lífeyrisþegum.

Fréttin í heild á heimasíðu velferðarráðuneytisins

Skýrslan um félagsvísa