Skip to main content
Frétt

Fordómalaust samfélag

By 2. maí 2014No Comments

boðskapur ÖBÍ á 1.maí. Góða þátttaka var í göngunni.

ÖBÍ tók þátt í 1. maí göngu líkt og liðin ár með hvatningarorðunum „Burtu með fordóma“ og „Betra samfélag“. Deilt var um 3.000 buffum til göngufólks með þessum kjörorðum og táknum fyrir samfélag fyrir alla og fengu færri en vildu.

Ung stúlka í 1. maígöngunni 2014

  Lilja Þorgeirsdóttir framkvæmdastjóri ÖBÍ og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir félagsráðgjafi ÖBÍ í 1. maígöngunni 2014  Tvö börn í 1. maígöngunni 2014