Skip to main content
Frétt

Formaður ÖBÍ með kynningu á stöðu lífeyrisþega í ljósi kreppu

By 22. júní 2010No Comments
Á fundi Velferðarvaktarinnar 11. júní síðastliðinn

Guðmundur Magnússon formaður ÖBÍ kynnti stöðu lífeyrisþegar á fundi Velferðarvaktarinnar 11 júní sl.

Fjallaði hann meðal annars um hvernig lög um verðbætur á greiðslur TR til lífeyrisþega voru teknar úr sambandi 1. janúar 2009. Tekjutengingar og skerðingar sem fram komu síðar á árinu. Vaxandi greiðsluþátttöku lífeyrisþega í lyfjum, þjálfun og  skerðingar hjá lífeyrissjóðum.

sjá ppt-skjal glærur frá fundinum