Skip to main content
Frétt

Formaður ÖBÍ og framkvæmdastjóri hætta störfum.

By 28. janúar 2008No Comments

Þann 11. janúar sl. tilkynnti Sigursteinn Másson, á fundi með framkvæmdastjórn ÖBÍ, að hann segði af sér sem formaður ÖBÍ.  Framkvæmdastjóri ÖBÍ, Hafdís Gísladóttir lagði einnig fram uppsagnarbréf á þeima sama fundi og hættir stöfum um næstkomandi mánaðarmót.