Skip to main content
Frétt

Framhaldsaðalfundur ÖBÍ

By 22. október 2012No Comments

Laugardaginn 20. október síðastliðinn var aðalfundur ÖBÍ haldinn á Hilton Reykjavík. Miklar og fjörugar umræður voru. Ljóst varð þegar leið á fundinn að ekki mundi takast að ljúka dagskrá hans.

Fundi var því frestað og boðað til framhaldsaðalfundar 7. nóvember kl. 18.00-22.00 á Hilton Reykjavík Nordica.