Skip to main content
Frétt

Frekjan!

By 22. nóvember 2010No Comments

Freyja Haraldsdóttir, bloggar á Pressunni og þar má sjá grein hennar „Frekjan!“

„Er hún ekki rosalega frek?“ var vinkona mín spurð þegar persónuleg aðstoð min kom til tals fyrir nokkru. ,,Jú, svaraði hún ,,hún er rosalega frek að vilja hafa aðstoð við að fara í sturtu, að sofa þegar hún vill, mæta í skólann og vinnuna. Meiri frekjan, finnst þér ekki?


Ath. Greinin er dottin út á pressan.is en hægt er að sjá hana á íslenska vefsafninu. Slóðin er: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101110130303/http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Freyju_Haralds/frekjan-