Skip to main content
Frétt

Frítt fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega á Ísland-Aserbaidsjan

By 18. ágúst 2008No Comments
Aðgöngumiðar fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega verða afhentirá skrifstofu KSÍ mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. ágúst, gegn framvísun viðeigandi skírteina.

KSÍ hefur ákveðið að bjóða öryrkjum og ellilífeyrisþegum ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Aserbaidsjan, sem fram fer á Laugardalsvelli 20. ágúst næstkomandi kl. 19:45.

Aðgöngumiðar fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega verða afhentirá skrifstofu KSÍ mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. ágúst, gegn framvísun viðeigandi skírteina.

KSÍ vill hvetja fólk til að nýta tækifærið, koma á Laugardalsvöll og styðja við bakið á strákunum okkar í þessum síðasta vináttulandsleik fyrir undankeppni HM 2010. Vonandi koma sem flestir.

Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Nánar á heimasíðu KSÍ