Skip to main content
Frétt

Fundur ÖBÍ með velferðarnefnd Alþingis

By 28. júní 2013No Comments

Rætt var um kjara og réttindaskerðingar og nýframkomið frumvarp um breytingar í almannatryggingakerfinu.

Á fundinum þann 26. júní síðastliðinn kynnti Guðmundur Magnússon formaður ÖBÍ áherslur bandalagsins í kjaramálum öryrkja og ræddi um Fundur fulltrúa ÖBÍ og velferðarnefndar Alþingis frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra um breytingar sem á almannatryggingakerfinusem sem lagt hefur verið fram á Alþingi.

Sigríður Hanna Ingólfsdóttir félagsráðgjafi ÖBÍ fór yfir þær kjara- og réttindaskerðingar sem öryrkjar hafa orðið fyrir á síðustu árum. Rætt var meðal annars um samspil bóta, tekjutengingar og kostnað lífeyrisþega í heilbrigðiskerfinu.