Skip to main content
Frétt

Gat ekki séð allt leikritið vegna ferðaþjónustunnar

By 2. febrúar 2012No Comments

Fötluð kona sem nýta þarf ferðaþjónustu þrufti að yfirgefa leiksýningu þar sem engin þjónusta er veitt eftir kl. 22.45 virka daga. Á vísi.is er frétt um þetta mannréttindabrot. Þar segir meðal annars að:

„Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg geta fatlaðir fengið far hjá ferðaþjónustunni í síðasta lagi klukkan 22:45 á virkum dögum. Á laugardögum er þjónusta frá klukkan 9 til 22:45 og á sunnudögum frá klukkan 12 til 22:45.

Sjá fréttina í heild