Skip to main content
Frétt

Gildi áfrýjar lífeyrissjóðsdómi

By 9. júlí 2008No Comments
Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að áfrýja lífeyrissjóðsdómi til Hæstaréttar.

Ákvörðun hefur verði tekin af stjórn Gildi-lífeyrissjóðs að áfrýjar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. ÖBÍ stefndi Gildi-lífeyrissjóði fyrir hönd Margrétar, eins þeirra lífeyrisþega sem fengu bréf um lækkun eða niðurfellingu örorkulífeyrisgreiðslna í ágúst 2007. Dómur féll í Héraðsdómi sl. föstudag 4. júlí sl.

Fréttin í heild sinni á heimasíðu Landssambands lífeyrissjóða.