Skip to main content
Frétt

Gjörningur ÖBÍ við Alþingishúsið 13. nóvember sl.

By 12. desember 2012No Comments

Táknrænn gjörningur Öryrkjabandalagsins hófst fyrir framan Alþingishúsið kl. 16.00, 13. nóvember vegna svikinna loforða um leiðréttingu á kjörum lífeyrisþega. Formaður ÖBÍ las og afhenti síðan forsætis- og atvinnuvegaráðherra stefnu bandalagsins.

Á YouTube má sjá tökur sem gerðar voru af gjörningnum.