Skip to main content
Frétt

Gott aðgengi að skrifstofu Brynju Hússjóðs

By 28. september 2011No Comments

sem er hér með  fullgildur aðili að aðgangsmerkjakerfinu, Góðu aðgengi.

BRYNJA Hússjóður Öryrkjabandalagsins flutti í nýtt skrifstofuhúsnæði í mars síðastliðnum að Hátúni 10c (áður vinnustaður Múlalundar).

Í framhaldi af flutningnum var leitað til Gott aðgengi með ósk um úttekt á húsnæðinu varðandi aðgengismál. Þeirri úttekt er nú lokið og Gott aðgengi hefur staðfest Brynju Hússjóð sem fullgildan aðila að aðgangsmerkjakerfinu. 

Tengill á ítarlegar upplýsingar um aðgengi skrifstofu Brynju.

Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 9:00 til 15:00 frá 1. september til 31. maí.

Símanúmer á skrifstofu Brynju er 570-7800 - Fax: 570-7801.