Skip to main content
Frétt

Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu

By 2. maí 2016No Comments
Málþing Öryrkjabandalags Íslands um greiðsluþátttöku í heilbrigðisþjónustu, haldið þriðjudaginn 26. apríl 2016, kl. 13:00 – 16:00 á Hilton Reykjavík Nordica.

Kostnaður almennings vegna heilbrigðisþjónustu hefur aukist umtalsvert á undanförnum árum og er mörgum þungur baggi.
Á málþinginu voru kynntar áherslur Öryrkjabandalags Ísland og fjallað var um frumvarp heilbrigðisráðherra um nýtt greiðslukerfi vegna heilbrigðisþjónustu sem lagt var fram á dögunum. Einnig var kynnt var skýrsla með tillögum ÖBÍ um greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu.

Dagskrá
13:00 Ávarp formanns – Ellen Calmon formaður ÖBÍ
13:10 Áherslur ÖBÍ um kostnað sjúklinga – Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir formaður málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál
13:40 Gjörbreytt greiðsluþátttaka sjúklinga – Nýtt greiðsluþátttökukerfi – Margrét Björk Svavarsdóttir sérfræðingur hjá Velferðarráðuneytinu
14:10 Nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu – Gunnar Alexander Ólafsson hagfræðingur
14:40 Kaffihlé
15:00 Pallborðsumræður
16:00 Þingslit – Halldór Sævar Guðbergsson varaformaður ÖBÍ
Fundarstjóri Kolbeinn Óttarsson Proppé

Upptaka frá málþinginu

 
Fyrirlestrar og glærur

Fyrirlestur Guðbjargar Kristínar Eiríksdóttur, formanns málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál
Glærur Guðbjargar Kristínar Eiríksdóttur, formanns málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál
Glærur Gunnars Alexanders Ólafsson, hagfræðings

Ekki fékkst leyfi til að setja inn glærur Margrétar Bjarkar Svavarsdóttur, sérfræðings hjá Velferðarráðuneytinu.