Skip to main content
Frétt

Guðmundur og Sigursteinn gefa kost á sér til formanns

By 20. ágúst 2009No Comments
Á aðalfundi ÖBÍ sem haldinn verður 24. október nk. er ljóst að barátta verður um formannssætið.

Í dag lýsti Sigursteinn Másson, fyrrverandi formaður ÖBÍ yfir framboði sínu til formennsku.

Yfirlýsing Sigursteins ( word-skjal 28kb, opnast í nýjum glugga)

Guðmundur Magnússon, varaformaður Öryrkjabandalags Íslands, hefur nú einnig ákveðið að gefa kost á sér til formennsku í bandalaginu á aðalfundi þess í október.

Yfirlýsing Guðmundar (word-skjla 32kb, opnast í nýjum glugga)

Frétt á mbl.is