Skip to main content
Frétt

Hækkun örorkubóta 3,6% fyrir árið 2014

By 2. janúar 2014No Comments

Þrátt fyrir að ÖBÍ haf leitað bæði til TR og velferðarráðuneytis um upplýsingar um hvaða breytingar verði á bótum almannatrygginga til öryrkja hefur ekkert fengist staðfes enn. Hjá reiknivél TR má sjá að bætur hækki um 3,6% fyrir árið 2014.  Ekkert annað breytist þar að því er virðist. Hjá skattinum breytist persónuafslátturinn og hækkar um rétt rúmar 2.000 krónur á mánuði.