Skip to main content
Frétt

Hafa áhyggjur af stöðu fatlaðs fólks í réttarkerfinu.

By 28. janúar 2014No Comments

Sjá ályktun Átaks félags fólks með þroskahömlun.

Stjórn Átaks félags fólks með þroksahömlun hefur áhyggjur af stöðu fatlaðs fólks í réttarkerfinu.

Rannsóknir hafa sýnt að fatlað fólk er í meiri áhættu fyrir ofbeldi en annað fólk.

Auk þess upplifir fólk með þroskahömlun að því sé ekki trúað og það fái ekki réttan stuðning í réttarkerfinu.

Fræða þarf þá sem starfa við hverskonar réttarvörslu á sérstöðu fólks með þroskahömlun.

Átak lýsir sig reiðubúið til samstarsf um hvernig eigi að tryggja hagsmnuni fólks með þroskahömlun og bætta réttarstölu þeirra.

 

Aileen Soffía Svensdóttir

Formaður

www.lesa.is

GSM: 857-7769