Skip to main content
Frétt

Heimavitjun Læknavaktarinnar um nætur lögð niður

By 29. apríl 2011No Comments
Skerðing á þjónustu við fatlað fólk og aldraða og líkur á auknum útgjöldum hjá þeim hópi.

Í frétt RÚV er meðal annars rætt við Gunnlaugur Sigurjónsson, stjórnarformaður Læknavaktarinnar þar sem fram kemur meðal annars að, 
„Um 50 prósent þeirra sem hafa nýtt sér þjónustuna hafa verið aldraðir og öryrkjar og um 30 prósent börn. Aukast útgjöld sjúklinga við þetta? Við gerum ráð fyrir því að komu gjöld á barnadeild eða slysadeild séu hærri heldur en í heilsugæslunni þannig að væntanlega munu útgjöld aukast nema einhver breyting verði gerð á greiðsluþátttöku.“

Læknavaktin starfar að deginum til líkt og verið hefur.

Með þessum breytingum tekst ríkinu að spara heilar 40 milljónir, enn er því hallað á þá sem minnst hafa.

Frétt RÚV í heild.