Skip to main content
FréttSRFF

Farið að glitta í lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna.

By 27. maí 2022september 26th, 2022337 Comments

Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun, var samþykkt tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Landsáætlunin er liður í lögfestingu samningsins sem kveðið er á um í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og mun ÖBÍ koma að þeirri vinnu.

337 Comments

Leave a Reply