Skip to main content
Frétt

Hringsjá – nám og námskeið

By 27. apríl 2010No Comments
Hringsjá kynnir nú nýja bæklinga um nám og námskeið hjá Hringsjá náms og starfsendurhæfingu.
 
  • Hringsjá er ætluð einstaklingum 18 ára og eldri sem hafa orðið fyrir slysum, veikindum, áföllum eða búa við erfiðar félagslegar aðstæður.
  • Námið hjá Hringsjá getur líka hentað þeim sem eru með litla grunnmenntun eða sértæka námserfiðleika. 
  • Með umsókn þarf að fylgja tilvísun/meðmæli frá sérfræðingi á heilbrigðis eða félagssviði.

Sjá nánar á heimasíðu Hringsjár, hringsja.is