Skip to main content
Frétt

Hússjóður Öryrkjabandalagsins hefur fengið nýtt nafn og nýtt símanúmer!

By 5. september 2006No Comments
Á þessu ári er Hússjóður Öryrkjabandalagsins 40 ára og í tilefni þess var ákveðið að ráðast í breytingar á nafni Hússjóðsins og láta hanna logo.

Frá og með 1. september heitir Hússjóðurinn því BRYNJA – Hússjóður Öryrkjabandalagsins. Nýtt símanúmer er 570-7800 og faxnúmer er 570-7801.

Tölvupóstföng starfsmanna breytast einnig þannig að í stað endingarinnar obi.is kemur brynjahus.is