Skip to main content
Frétt

Íslenskt táknmál aðgengilegt öllum

By 1. febrúar 2012No Comments

opnaður hefur verið þekkingarbrunnur á netinu þar sem hægt að fletta upp meir en 1200 táknum

Íslenska táknmálið verður þar með aðgengilegt öllum þeim sem nota tölvur, snjallsíma og spjaldtölvur.

Vefurinn SignWiki var formlega opnaður 31. janúar af menntamálaráðherra. Við þá athöfn bætti ráðherra tveim táknum, menntun og menning í orðabókina. 

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra hefur unnið að þessu verkefni um allan okkurn tíma. Stöðugt verður unnið að þróun og innsetningu fleiri tákna. Ekki er vitað til þessa að sambærilegur vefur hafi verið gerður fyrr.

Vefurinn hefur þegar vakið athygli erlendis og eru fulltrúar frá Noregi væntanlegri til að kynna sér málið nánar með samstarf í huga. Einnig er fyrirhuguð samvinna um notkun kerfisins við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra í Namibíu.

Frétt RÚV af opnun vefsins.

Umfjöllun í Kastljósi