Skip to main content
Frétt

Kæri Sigurður Líndal

By 9. ágúst 2012No Comments

Athyglisverður pistill Freyju Harldsdóttur á vísir.is þann 16. júlí til Sigurðar Líndals varðandi svör hans  í DV 12. júlí varðandi forsetakosningarnar og val fatlaðs fólks um aðstoðarfólk.

Freyja segir eftirfarandi í inngangi pistilsins, „Í DV þann 12. Júlí sl. var haft eftir þér varðandi kæru Öryrkjabandalags Íslands, vegna forsetakosningana, að þér þætti margt fólk, þ.á.m. fatlað fólk, alltaf vera að leita að einhverju ,,til að andskotast í“. Það kom líka fram að þú ,,værir þreyttur á þessari mannréttindafrekju“. Mig langar til að fræða þig aðeins um lífshlaup mitt í örfáum orðum áður en ég held áfram að fjalla um allan þennan meinta frekjugang tengdan kosningunum.“

Sjá pistil Freyju í heild á visir.is