Skip to main content
Frétt

Kjarasamningar samþykktir í atkvæðagreiðslu

By 26. maí 2011No Comments

stjórnvöld stefna á að afgreiða sem allra fyrst kjarabætur til lífeyrisþega

Ljóst er þó að þar sem komið er að mánaðarmótum mun sú leiðrétting ekki berast í þeirri greiðslu sem lífeyrisþegum berst 1. júni næst komandi.

Samkvæmt heimildum sem starfsmenn ÖBÍ hefa aflað mun allt verða gert hjá stjórnvöldum til að hraða afgreiðslu gegnum þingið. Þvínæst verði unnið að útreikningum og útborgun sem fyrst til lífeyrisþega. Tímasetning er þó ekki komin enn.