Skip to main content
Frétt

Kostnaður við lyfjakaup eftir 4. maí

By 2. apríl 2013No Comments

Þá munu ný lög um greiðsluþátttöku vegna kaupa lyfja taka gildi.

Nú hefur Lyfjaver komið sér upp reiknivél sem reiknar kostnað sjúklings samkvæmt þessum nýju reglum.
Hver sem er getur sett inn þær tölur sem hann hefur í mánaðarlegum útgjöldum vegna lyfjakaup.
Tengill á reiknivél Lyfjavers

Einnig má þar finna fjölda dæma um útreikninga á kostnaði sem ólíkir sjúkingahópar mun hafa af sínum lyfjakaupum í kjölfar þessara breytinga. Víða verður veruleg hækkun.
Tengill á ýmiss dæmi um lyfjakostnað