Skip to main content
Frétt

Læk á loforðin – sýnum samstöðu

By 10. september 2013No Comments

Hvatningarfundur lífeyrisþega í dag 10. september, kl.15.00 á Austurvelli

Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) og Landssamband eldri borgara (LEB) boða til hvatningarfundar á Austurvelli klukkan 15:00 í dag.

Guðmundur Magnússon, formaður ÖBÍ segir mikilvægt að fólk átti sig á því að nú sé tækifæri fyrir stjórnvöld að lagafæra fjárlögin þannig að hægt sé að standa við gefin loforð.

Tengill á frétt visir.is

KJör Öryrkja og eldri borgara verða bætt-orð félags og húsnæðismálaráðherra

Like merki sem stendur í leiðréttum strax kjör öryrkja og aldraðra