Skip to main content
Frétt

Laus pláss á námskeið Hringsjár

By 18. febrúar 2010No Comments
Hringsjá, náms- og starfsendurhæfing, vekur athygli á að enn eru laus pláss á sjálfstyrkingarnámskeið sem hefst mánudaginn 22. febrúar og grunnnámskeið í tölvum og Excel sem hefjast þriðjudaginn 23. febrúar.
Önnur námskeið sem hefjast fljótlega eru námskeið í:
  • minnistækni
  • bókhaldi
  • stærðfræði fyrir fullorðna byrjendur 
  • enska fyrir fullorðna byrjendur

Námskeiðin eru yfirleitt í 2 klst. í senn, tvisvar í viku í 5 skipti og þátttakandi greiðir kr. 12.000 í efnisgjöld.  Nánari lýsingar á námskeiðum má finna á heimasíðu Hringsjár, hringsja.is

Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Jónu í síma 510-9380 eða á netfangið  jonav(hjá)hringsja.is