Skip to main content
Frétt

Leiðbeiningar við meðferðumsókna hjá TR hafa verið endurskoðaðar.

By 3. september 2012No Comments

Í leiðbeiningunum  kemur m.a. fram hvernig verklagi skuli háttað ef umsækjandi  getur ekki undirritað umsókn sjálfur eða látið í ljós vilja sinn á annan hátt. Sú nýbreytni er að  samkvæmt úrskurði úrskurðarnefndar almannatrygginga, nr. 82/2012, er forsjáraðila þó heimilt að undirrita umsókn um örorkulífeyri áður en umsækjandi verður 18 ára.

Sjá leiðbeiningarum um meðferð umsókna hjá Tryggingastofnun (á heimasíðu TR).